Er pabbahelgi?

Eitt sinn sat ég međ vinkonu minni og sagđi henni mjög ákaft frá frábćrum manni sem ég ţekkti sem vćri nýskilinn en hann vćri međ börnin jafn mikiđ og jafnvel meira en mamman, ţau skiptu öllu á milli sín. Mér fannst ţetta stórmerkilegt og hann var svo duglegur í mínum augum. Vinkona mín horfir á mig og segir: ,,Stella afhverju er hann duglegur, hann er ekki duglegur, hann er bara ađ gera ţađ sem hann á ađ gera“. Ţetta var ekki áriđ nítíu og eitthvađ, nei ţetta var 2011.Ég hugsađi viđ ţessi ummćli hennar „hversu forn í hugsun er ég eiginlega“. [...meira]

Stefanía Sigurđardóttir | 25.08.14Svör ()Fólkiđ sem lifir af

“Af öryggisástćđum eru farţegar beđnir um ađ halda kyrru fyrir í sćtum ţangađ til ađ flugvélin hefur numiđ stađa og slökkt hefur veriđ á sćtisbeltaljósum.” [...meira]

Pawel Bartoszek | 21.08.14Svör ()Meira erfitt

“Réttindi okkar koma frá Guđi, ekki ríkisstjórninni”. Ţannig hljómađi ţýđing íslenskra miđla á lífsskođun stjórnmálamanns í Repúblikanaflokknum. Ţađ var hlegiđ ađ ţessu á íslenska netinu. Ég veit ađ ţessi setning er röng. Og hún er undirstađa alls sem ég trúi á. [...meira]

Pawel Bartoszek | 15.08.14Svör ()Erfitt eitt

Ég er hćgrimađur. Ég trúi ekki á guđ. Ég ţykist vera vísindalega ţenkjandi. Stundum finnst mér eins og ég sé búinn ađ negla heimsýn mína og hugmyndafrćđi í nokkuđ ţéttan pakka en af og til rekst ég á ţađ ađ ég á erfitt međ ađ rökstyđja ţađ sem ćttu ađ vera algerar forsendur ţess sem ég trúi á. [...meira]

Pawel Bartoszek | 14.08.14Svör ()„Ţú mátt ekki eiga ţennan gjaldeyri!“

Öskra starfsmenn seđlabankans á međan ţeir hrista klinkiđ úr vösum íslenskra ferđamanna viđ heimkomu í Leifsstöđ. Gjaldeyrishöftin eru kannski ekki svona slćm en stundum sé ég ţetta fyrir mér svona. Reglurnar eru nefnilega nokkuđ kómískar. Bannađ er ađ eiga gjaldeyri nema ef ţú ert ađ fara erlendis ţá máttu fá smá en ţá er bannađ ađ taka međ krónur ţví ađ ţćr má bara nota innanlands. Ég veit ekki međ ykkur en mér finnst ţetta hálf kjánalegt. [...meira]

Einar Leif Nielsen | 07.08.14Svör ()Frjáls Palestína

Á miđvikudaginn síđastliđinn söfnuđust um ţrjú ţúsund Íslendingar saman á Ingólfstorgi til ţess ađ sýna íbúum á Gaza samstöđu. Ţá höfđu um 700 manns látist frá ţví ađ núverandi átök hófust og til ađ sýna hverri einustu manneskju sem látist hefur á Gaza undanfariđ virđingu, var lagđur blómsveigur ađ stjórnarráđinu međ nöfnum látinna og í lok samstöđufundarins lögđust 700 Íslendingar í grasiđ á Arnarhóli. [...meira]

Erla Margrét Gunnarsdóttir | 28.07.14Svör ()Framsókn - ţađ sem er ţér fyrir bestu?

Framsóknarflokkurinn hefur mikinn áhuga á ţví hvernig fólk á ađ haga sér og ţar á međal á ţví hverju fólk trúir, hversu hreint kjöt ţađ borđar og hvar ţađ kaupir áfengi. Einhverjir Framsóknarmenn virđast líka líta svo á ađ í orkan í Evrópusambandinu sé óhrein, ađ námsmenn sem skili sér ekki heim ţurfi ađ greiđa fyrir ţađ og ađ skođa eigi ökklabönd á tiltekna hćlisleitendur.


[...meira]

Stefanía Sigurđardóttir | 20.07.14Svör ()".. en ef viđ látum leka ţví hann sé geđveikur?"

Ég vann nokkur misseri og sumur í Háskóla Íslands, bćđi í meistaranámi sem og í minni verkefnum í grunnnáminu. Ţađ vćru ýkjur ađ halda ţví fram ađ starfsmenn Háskólans gerđu ekkert í kafftitíma sínum annađ en ađ tala illa um Hannes Hólmstein. Í minningunni var hlutfall ţess tíma sem fór í ađ tala illa um Hannes kannski nćr ţví ađ vera 20-30%. En ég man ađ nóg ţótti mér ţađ stundum samt. [...meira]

Pawel Bartoszek | 13.07.14Svör ()

Fleiri greinar í pistlasafninu...