Framsókn - ţađ sem er ţér fyrir bestu?

Framsóknarflokkurinn hefur mikinn áhuga á ţví hvernig fólk á ađ haga sér og ţar á međal á ţví hverju fólk trúir, hversu hreint kjöt ţađ borđar og hvar ţađ kaupir áfengi. Einhverjir Framsóknarmenn virđast líka líta svo á ađ í orkan í Evrópusambandinu sé óhrein, ađ námsmenn sem skili sér ekki heim ţurfi ađ greiđa fyrir ţađ og ađ skođa eigi ökklabönd á tiltekna hćlisleitendur.


[...meira]

Stefanía Sigurđardóttir | 20.07.14Svör ()".. en ef viđ látum leka ţví hann sé geđveikur?"

Ég vann nokkur misseri og sumur í Háskóla Íslands, bćđi í meistaranámi sem og í minni verkefnum í grunnnáminu. Ţađ vćru ýkjur ađ halda ţví fram ađ starfsmenn Háskólans gerđu ekkert í kafftitíma sínum annađ en ađ tala illa um Hannes Hólmstein. Í minningunni var hlutfall ţess tíma sem fór í ađ tala illa um Hannes kannski nćr ţví ađ vera 20-30%. En ég man ađ nóg ţótti mér ţađ stundum samt. [...meira]

Pawel Bartoszek | 13.07.14Svör ()„Inspired by the Weather“

Líf og viđurvćri ţjóđarinnar hefur löngum veriđ háđ duttlungum veđursins. Í dag stjórnar ţađ ţó ekki eins miklu og ţađ gerđi áđur fyrr. Nútímbyggingar skýla okkur ađ mestu fyrir veđri og vindum. Ţađ má hins vegar segja ađ lífsţróttur íslensku ţjóđarinnar sé beintengdur viđ fjölda sólarstunda og ţađ skyldi ekki vanmeta. [...meira]

Katrín Helga Hallgrímsdóttir | 02.07.14Svör ()HM íţróttaáhugaleysingjans

Íţróttaáhugaleysingjar eiga ekki sjö dagana sćla um ţessar mundir. Hver einasti fréttatími er uppfullur af fréttum um afrek manna á knattspyrnuvellinum, fátt annađ virđist sýnt í sjónvarpinu og lítiđ annađ er rćtt um á kaffistofum landsins. Áhugaleysi ţýđir útskúfun. Hér er á léttum nótum fjallađ um ţennan ólánshóp. [...meira]

Tómas Hafliđason | 30.06.14Svör ()Hvađa skođun hefur trúuđ lattelepjandi kjötćta?

Samfélag manna tekur sífelldum breytingum og ţađ virđist jafnframt sífellt verđa flóknara og margbreytilegra. Ţađ er ţví ađ vissu leyti skiljanlegt ađ leitađ sé leiđa til ađ skilja og skilgreina ađra. Vandamáliđ er hins vegar ađ skođanir einstaklinga eru eins fjölbreyttar og ţćr eru margar. Ţessi endalausa ţráhyggja ađ flokka fólk og skilgreina ţađ útfrá ákveđinni lífsskođun, samfélagsstöđu, kyni, kynţćtti, kynhneigđ eđa hvađ eina er of mikil einföldun. Ţađ gengur ekki upp ađ nota ákveđiđ viđhorf eđa skođun á einu málefni sem forsendu eđa stađfestingu á öđru algjörlega ótengdu málefni.
[...meira]

María Guđjónsdóttir | 23.06.14Svör ()Ábati innflytjenda

Fólksflutningar fćrir ţađ frá stöđum ţar sem ţađ skilar minni framleiđni yfir á stađi ţar sem ţađ skilar meiri framleiđni. Ţetta eykur hag bćđi ţess sem flytur og áfangastađarins. Ţeim mun fćrri hindranir sem eru í ţessu ferli ţví betur gengur fólki ađ flytja ţangađ sem ţađ skilar hćstri framlegđ. [...meira]

Óli Örn Eiríksson | 16.06.14Svör ()Hvađ ef Brasilía vinnur ekki HM?

Ţeir eru eflaust ófáir sem bíđa međ óţreyju eftir ţví ađ klukkan slái átta á fimmtudagskvöld ţegar flautađ verđur til leiks í Săo Paulo ţar sem opnunarleikur Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu fer fram. Heimamenn taka ţá á móti Króatíu og hefja ţar međ veisluna, eins og HM er gjarnan kallađ, en mótiđ er vinsćlasti íţróttaviđburđur í heimi og slćr út sjálfa Ólympíuleikana.
[...meira]

Sunna Kristín Hilmarsdóttir | 09.06.14Svör ()Pólitíska breytan í heimilisbókhaldinu

Ég sit og smelli tölum í dálka, krota einhverjar niđur á blađ. Skođa skilmála á heimasíđum lánastofnana. Skođa hvađ hús kosta. Skođa hvađ ég get veriđ lengi ađ safna fyrir einu slíku. Set dćmiđ upp. Reiknireikn. [...meira]

Pawel Bartoszek | 04.06.14Svör ()

Fleiri greinar í pistlasafninu...