Forsíđa

Deiglupistlar Svör ()

Deiglupistlar Svör ()

Páll Heimisson

Krónan og evran

Íslenzka krónan er dauđ! Á síđustu 18 mánuđum hefur gjaldmiđill Íslendinga tapađ 80% af verđgildi sínu og er leitun ađ gjaldmiđli vestrćns ríkis sem hefur orđiđ svo illa úti. Skýringa á ţví hvers vegna svo illa er komiđ fyrir krónunni má leita víđa en í kosningabaráttu Samfylkingarinnar fyrir síđustu kosningar mátti skilja sem svo ađ orsakirnar mćtti finna í ţáverandi seđlabankastjóra og stefnu ríkisins í peningamálum... [...meira]

Páll Heimisson Svör ()

Erla Margrét Gunnarsdóttir

Bera fćst orđ minnsta ábyrgđ?

Eins greinilega og Vinstri Grćnir og Samfylkingin eru engan veginn ađ standa sig í ţví ađ stjórna landinu ţá er Sjálfstćđisflokkurinn engu betri í hlutverki sínu í stjórnarandstöđu. Öll ţau háleitu markmiđ eftir kosningar ađ veita vinstristjórninni gott ađhald virđast hafa fokiđ út um veđur og vind viđ fyrsta mótbyr. [...meira]

Erla Margrét Gunnarsdóttir Svör ()

Jan Hermann Erlingsson

Áfram Ísland

Nú er rétt rúmlega mánuđur ţar til ađ Evrópumót kvenna í fótbolta hefst í Finnlandi. Ljóst er ađ ţetta verđur ein stćrsta stund íslenskrar íţróttasögu en ţetta er í fyrsta sinn sem Ísland keppir á stórmóti í fótbolta.

[...meira]

Jan Hermann Erlingsson Svör ()

Sigrún Ingibjörg Gísladóttir

Ólíkar ađstćđur

Framundan er mikill niđurskurđur og nú reynir svo sannarlega á ráđamenn ţjóđarinnar og hvar ţeir skera niđur. Í nóvember síđastliđnum fékk ég tćkifćri til ađ deila áhyggjum mínum af framtíđ íslensku ţjóđarinnar međ kambódískri vinkonu minni og út frá ólíkum ađstćđum okkar heimalanda hjálpađi hún mér ađ sjá betur hversu mikilvćgt ţađ er ađ grunnstođir samfélagsins séu í lagi. [...meira]

Sigrún Ingibjörg Gísladóttir Svör ()

Unnur Brá Konráđsdóttir

Alţingi í gíslingu

Alţingi Íslendinga fjallar nú um hvort sćkja beri um ađild ađ Evrópusambandinu. Kristaltćrt er ađ mjög svo skiptar skođanir eru um máliđ í ţjóđfélaginu og ekki síđur innan ríkisstjórnar. Hvernig sćkir ríkisstjórn sér umbođ í máli sem ţessu? [...meira]

Unnur Brá Konráđsdóttir Svör ()

Árni Helgason

Hávćr minnihluti á ekki ađ ákveđa málsmeđferđina

Ein sterkustu rökin fyrir hinni svokölluđu tvöföldu ţjóđaratkvćđagreiđslu um Evrópusambandsađild er hve illa hörđustu talsmenn málsins taka henni. Ţađ er aldrei góđ regla ađ láta hávćrasta minnihlutann ráđa ţví hvernig málsmeđferđinni er háttađ. ESB-máliđ er flókiđ, umdeilt og fyrir ţví er ekki skýr meirihluti á ţingi. Ţađ er eđlilegt ađ ađkoma ţjóđarinnar sé sem allra mest ađ málinu. [...meira]

Árni Helgason Svör ()

Óli Örn Eiríksson

Dráttarklárinn ţrýtur örendi

Hćgt er ađ hugsa sér hagkerfiđ sem hest sem dregur kerru á eftir sér. Ţá er atvinnulífiđ hesturinn og velferđarkerfiđ er kerran. Ţessir tveir hlutir ţurfa ađ vinna saman, sterkt atvinnulíf skapar miklar tekjur í hagkerfinu og ţá er hćgt ađ halda uppi góđu menntakerfi, heilbrigđiskerfi og velferđakerfi, ţví sterkari sem hesturinn er ţeim mun ţyngri kerru getur hann dregiđ. [...meira]

Óli Örn Eiríksson Svör (2)

Pawel Bartoszek

Munurinn á "will" og "may"

Tryggingarsjóđur innistćđueigenda oftúlkađi ađ ţví er virđist íslensk lög á enskri útgáfu heimasíđu sinnar. Í ţýđingunni var gengiđ miklu lengra í ađ sannfćra fólk um ađ lán yrđi tekiđ til ađ greiđa út innistćđutryggingar heldur en gert er í íslensku útgáfunni og raunar mun lengra en íslensk lög gefa tilefni til. Ţađ er skítalykt af ţessu. [...meira]

Pawel Bartoszek Svör (3)

Ţórlindur Kjartansson

Höft eru axarsköft

Gjaldeyrishöftin hafa skapađ veruleika ţar sem hćgt er ađ grćđa hundruđ milljóna á ţví ađ kunna á gloppur kerfisins. Samfélag sem verđlaunar slíka ţekkingu umfram allt annađ er líklegt til ađ verđa bćđi spillt og stađnađ. [...meira]

Ţórlindur Kjartansson Svör ()

Fleiri greinar í pistlasafninu...

Deiglumoli

Testing The Elements

Posted on 18 March 2008

Tincidunt varius sequi, integer magna ac, donec curabitur. Rhoncus sed. Lectus vitae augue, mauris tincidunt. Ut nec fermentum, dolor vestibulum. Nunc neque tincidunt, non dictumst tempus. Et id, duis sit arcu, felis porta donec. Proin tincidunt. Continue Reading

Comments (3)

Deiglumoli

Molestie innonummy Libero

Posted on 18 March 2008

A cras tincidunt, ut tellus et. Gravida scelerisque, ipsum sed iaculis, nunc non nam. Placerat sed phasellus, purus purus elit. Cras ante eros. Erat vel. Donec vestibulum sed, vel euismod donec. Continue Reading

Comments (0)

Deiglan á Facebook

Deiglumolar

Deiglugestir

Pistill vikunnar Svör ()

Pistill vikunnar Svör (2)